Ferðakynning fyrir árið 2014.

Ferðanefnd félagsins hélt fund í Bugðusíðu 1 þann 6. mars sl. þar sem kynntar voru fyrirhugaðar ferðir á vegum félagsins 2014. Ferðakynningin tókst vel og mættu um 160 manns á fundinn.

Ferðanefnd félagsins hélt fund í Bugðusíðu 1 þann 6. mars sl. þar sem kynntar voru fyrirhugaðar ferðir á vegum félagsins 2014. Ferðakynningin tókst vel og mættu um 160 manns á fundinn. Eftirtaldar ferðir  eru í boði:

  1. Hveragerði 9.-14. mars.

  2. Innanlandsferðir: Hringferð um landið dagana 20.-24. júní (5 dagar). 

      Dagsferð 30. júlí. Ekið til Dalvíkur og siglt með m.s. Sæfara til Grímseyjar.

  3.  Ferð á Íslendingaslóðir í Vesturheimi 30. júlí til 10. ágúst.

  4.  Haustferðin frá Akureyri til Teneriffe 11. september til 2. október.

  5. Aðrar ferðir sem verða í boði á vegum ferðanefndar s.s. leikhússferðir og Spari-       dagar á  Hótel Örk í Hveragerði í mars (5 nætur).    

       Tekið var á móti bókunum í ferðirnar á fundinum og bókuðu sig um 100 manns.