Fréttir

Fyrri bókakynning EBAK

Lesa meira

Boð í Skógarböðin

Okkur félögum í Félagi eldri borgara á Akureyri, hefur enn og aftur borist rausnarlegt boð frá Skógarböðunum. Öllum félögum í EBAK er boðið í Skógarböðin, þeim að kostnaðarlausu, á mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn í næstu viku þ.e. 18., 19. og 20. nóvember. Félagar mæta bara á staðinn og sýna félagsskírteinin. Hafa ber þó í huga að böðin eru opin öðrum einnig, svo ef margir mæta gæti myndast smá bið, en þá er bara hægt að slappa af á Bistro. Félagar eru eindregið hvattir til að þiggja þetta einstaka boð. Kærar þakkir fyrir einstakt boð.
Lesa meira

Kráarkvöld - Dansleikur

verður haldið að Sölku við Víðilund föstudagskvöldið 22. nóvember kl. 20:30 - 24:00.
Lesa meira

Almennur félagsfundur

Félag eldri borgara á Akureyri boðar til almenns félagsfundar í Brekkuskóla miðvikudaginn 20. nóvember n.k. kl. 16;00-18:00.
Lesa meira

Ævintýri á áttræðisaldri

Mánudaginn 11. nóvember kl. 14.00 í Birtu Bugðusíðu segir Stefán B. Sigurðsson fyrrverandi rektor HA frá ævintýri á áttræðisaldri í Suður-Afríku og Namibíu.
Lesa meira

Pútt, pútt, pútt.

Frá og með föstudeginum 1. nóv. hefst púttið hjá EBAK félögum í Íþróttahöllinni 1. hæð, gengið inn að austan. Tímarnir er á miðvikudögum kl. 12.00 -13.00 og á föstudögum kl. 10.30 – 11.30 Kylfur og kúlur á staðnum. Endilega komið og prófið. Golfnefnd EBAK
Lesa meira

Fundur í Brekkuskóla

Lesa meira

Að alast upp í þorpinu

Mánudaginn 28. aktóber kl. 14.00 segir Kristín M Jóhannsdóttir dósaent við HA frá og dregur fram muninn á Akureyringum og Þorpurum fyrri tíma.
Lesa meira

Fréttabréf 4.

Fréttabréf 4
Lesa meira

Fundur með fulltrúum flokkanna í bæjarstjórn Akureyrar.

Lesa meira