Fréttir

Gönguferðir í Kjarnaskógi

Gönguferðir í Kjarnaskógi hefjast þriðjudaginn 6. júní.
Lesa meira

Ferð um Melrakkasléttu 16. júní

Áður auglýst tveggja daga ferð um Melrakkasléttu fellur niður en þess í stað verður farið í dagsferð um sömu slíðir 16. júní.
Lesa meira

Heilsuefling

Lesa meira

Heimsókn frá Vogum

Þriðjudaginn 23. maí kl 15:30 koma félagar í Félagi eldri borgara i Vogum á Vatnsleysuströnd í heimsókn til okkar í Birtu. Við ætlum að bjóða upp á kaffi og kleinur. Endilega komið við sem flest í skemmtilegt spjall.
Lesa meira

Gönguklúbbur EBAK

Gönguklúbbur EBAK tekur til starfa fimmtudaginn 18. maí. Gengið verður vikulega á fimmtudagsmorgnum. lagt af stað kl. 10.00 frá Birtu BUgðusíðu 1. Hver göngutúr er u.þ.b. 5-6 km og tekur innan við 2 klukkustundir. Allir velkomnir, engin skráning.
Lesa meira

Félagsskírteini

Þeir félagar í EBAK sem ekki hafa félagsskírteini og hafa greitt árgjaldið, geta sótt það á skrifstofu EBAK í Bugðusíði 1 á opnunartíma skrifstofunnar.
Lesa meira

Dansklúbbur Ebak.

Í Birtu, Bugðusíðu 1, klárum við síðasta danstímann okkar á þessum vetri miðvikudaginn 17. maí kl 16 - 17:30. Verið öll velkomin. Höldum væntanlega áfram í haust, byrjum líklega seinni partinn í september.
Lesa meira

Afsláttarbæklingurinn

Lesa meira

Blað Landssambands eldri borgara

Lesa meira

Færeyjaferð EBAK 24. - 30. maí 2023

Lesa meira