05.01.2024
-
08.01.2024
Mánudaginn 8. janúar kl. 14.00 fjallar Hlynur Hallsson um vellíðan, skapandi hugsun, Listasafnið sem við eigum öll saman, söguna og framtíðina í Brtu Bugðusíðu 1.
Lesa meira
06.12.2023
-
12.12.2023
Mánudaginn 11. desember kl. 14.00 verður bókakynning í Birtu Bugðusíðu 1.
Lesa meira
04.12.2023
-
08.12.2023
Dansklúbbur Ebak í Birtu Bugðusíðu 1 miðvikudaginn 6. desember kl. 16-17:30, fyrsti tími á nýju ári verður svo 17. janúar. Verið öll velkomin.
Lesa meira
22.11.2023
-
27.11.2023
Mánudaginn 27.nóvember kl. 14.00 verður bókakynning í Birtu Bugðusíðu 1 kl. 14.00.
Lesa meira
22.11.2023
-
29.11.2023
Okkur félögum í Félagi eldri borgara á Akureyri, hefur borist mjög rausnarlegt boð frá Skógarböðunum. Öllum félögum í EBAK er boðið í Skógarböðin, þeim að kostnaðarlausu, á mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn í næstu viku þ.e. 27., 28. og 29. nóvember á milli kl. 10 og 14.
Félagar mæta bara á staðinn og sýna félagsskírteinin. Hafa ber þó í huga að böðin eru opin öðrum einnig, svo ef margir mæta gæti myndast smá bið, en þá er bara hægt að slappa af á Bistro.
Félagar eru eindregið hvattir til að þiggja þetta einstaka boð.
Lesa meira
16.11.2023
Fjölmenni var á fundinum og fjörugar umræður.
Lesa meira
15.11.2023
-
17.11.2023
Miðvikudagur 15. nóvember. Við dönsum í Birtu, Bugðusíðu 1, kl. 16-17:30
Velkomin með dansskóna og létta skapið sem verður enn léttara eftir dansinn.
Síðasti danstíminn á þessu ári verður svo 6. desember.
Lesa meira
08.11.2023
-
13.11.2023
Mánudaginn 13. nóvember kl. 14.00 mun Árni Árnason arkitekt fjalla um skipulagsmál, vellíðan íbúa í hverfum og íbúðir fyrir aldraða í Birtu Bugðusíðu 1.
Lesa meira
08.11.2023
-
15.11.2023
Kjarahópur EBAK boðar til almenns fundar í Hofi Þriðjudaginn 14. nóvembar kl. 16.00.
Lesa meira
06.11.2023
Vetrarstarf púttara hjá EBAK hefst miðvikudaginn 8. nóv., og er óbreytt frá síðasta vetri.
Nýir iðkendur hafi samband við Golfnefnd EBAK, Einar 8540247 eða Magnús 8449271
Lesa meira