Fréttir

Frá ferðanefnd.

Lítið hefur bókast í siglingu með Húna til Hjalteyrar 5. júlí. Opið er fyrir bókanir til og með 3. júlí. Ef ekki úr rætist verður hætt við ferðiina
Lesa meira

Frá Ferðanefnd

Það eru laus sæti í ferð um Aðaldal, Laxárdal og Reykjadal 21.júní. Það er frestur til að skrá sig er til fimmtudagsins 20. júní.
Lesa meira

Gönguferðir í Kjarnaskógi

Lesa meira

Fréttabréf 3

Komið þið sæl félagar í EBAK. Hér kemur fréttabréf, það þriðja í röðinni.
Lesa meira

Hringferð um Gjögraskaga

Björn Ingólfsson fer með okkur um spennandi slóðir á fræðslufundi í Birtu Bugðusíðu 1 mánudaginn 27. maí kl. 14.00.
Lesa meira

Ferðir sumarsins 2024

8. júní Skagafjörður vestan vatna, sunnan Varmahlíðar 21. júní Aðaldalur - Laxárdalur - Reykjadalur 5. júlí Sigling með Húna til Hjalteyrar 30. júlí Húsavík - Þeystarreikir - Mývatnssveit 15. ágúst Flateyjardalur
Lesa meira

Gönguklúbbur EBAK 2024

Lesa meira

Kráarkvöld

Síðasta kráarkvöld vetrarins veðrur haldið í Birtu Bugðusíðu 1 föstudagskvöldið 10. maí kl. 20.30-24.00.
Lesa meira

Dansklúbbur EBAK

Dönsum á miðvikudaginn 8. maí kl. 16-17:30 í Birtu, Bugðusíðu 1, mætum með gleðibros og kannski sumarlega klædd, já og e.t.v. með hatt við hæfi eða eitthvað skemmtilegt. Velkomin sem allra flest. Líklega síðasti tími á þessu vori.
Lesa meira

Heilsugæslan á Akureyri í fortíð og framtíð

Jón Torfi Halldórsson yfirlæknir stofnunarinnar segir frá starfsemi hennar og svarar fyrirspurnum máundaginn 6. maí kl 14.00 í Birtu Bugðusíðu 1.
Lesa meira