Frá fræðslunefnd

Námskeiðið í tölvulæsi ,,Hvað ungur temur gamall nemur" var haldið í MA í mars Erindi Harðar Geirssonar 24. mars um Akureyri fyrr og nú var afar vel sótt, en á það hlýddu um 100 manns. Næstur til að ræða um Þroskasögu Akureyrar er Tryggvi Marinósson sem flytur erindi þ. 14. apríl n.k. í Bugðusíðu 1, kl. 13.30. Nefnir hann erindi sitt; Glerá, frá ósi að uppsprettu.

Sökum verkfalls framhaldsskólakennarar var námskeiðið í tölvulæsi frekar endasleppt. Þátttakan var mjög góð og greinilega er þörf er fyrir slíkt námskeið.