Frá Fræðslunefnd

Akureyri, bærinn í skóginum - trjárækt á Akureyri.

Í dag þ. 6. október var haldinn fyrsti fræðslufundur vetrarins. Hallgrímur Indriðason ræddi um gróður og trjárækt á Akureyri. Erindið var fróðlegt og forvitnilegt. Mættir voru 70 - 80 manns.

Næsti fræðslufundur verður þ. 3. nóvember, en þá mun Rannveig Guðnadóttir hjúkrunarfræðingur kynna nýja hugmyndafræði; Edens valkostinn, þar ræðir hún um persónumiðaða þjónustu og umönnun við aldraða.