Mánudaginn 23. janúar kl. 14.00 mun Eyþór Ingi Jónsson organisti og einn helsti náttúrulífsljósmyndari landsins sýna okkur inn í ljósmyndasafnið sitt og segja frá.