Flýtilyklar
Greiðslur frá almannatryggingum hækka.
09.01.2014
Um áramótin verða breytingar á greiðslum almannatrygginga. Velferðarráðuneytið hefur kynnt að bætur þeirra sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu hækki um 3.6% frá 1. janúar 2014. Hækkunin tekur til allra bóta lífeyristrygginga, slysatrygginga og félagslegrar aðstoðar. Tekjuviðmið framfærsluuppbótar og frítekjumarks fólks sem býr á dvalar- og hjúkrunarheimilum hækka einnig um 3.6%.
Um áramótin verða breytingar á greiðslum almannatrygginga. Velferðarráðuneytið hefur kynnt að bætur þeirra sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu hækki um 3.6% frá 1. janúar 2014. Hækkunin tekur til allra bóta lífeyristrygginga, slysatrygginga og félagslegrar aðstoðar. Tekjuviðmið framfærsluuppbótar og frítekjumarks fólks sem býr á dvalar- og hjúkrunarheimilum hækka einnig um 3.6%.