Kór eldri borgara " Í fína formi" boðar til jólatónleika og kaffihlaðborðs af bestu gerð í sal Naustaskóla sunnudaginn 1. desember kl. 14.00.