Mánudaginn 24. febrúar kl. 14.00 í Birtu Bugðusíðu leiðir Kári Agnarsson okkur i sanninn um tryggingar aldraðra á ferðalögum erlendis.