Fréttir

Súlur og sagnfræðirannsóknir

Jón Hjaltason og Kristín Aðalsteinsdóttir kynna okkur tímarið Súlur og starfið sem að baki því stendur mánudaginn 2. mái kl. 14:00 í Birtu Bugðusíðu.
Lesa meira

Spilað fimmtudagskvöldið

Spilað fimmtudagskvöldið 21, apríl kl. 19:30 í Birtu Bugðusíðu
Lesa meira

Bankaviðskipti á okkar tímum

Jakob Snær Árnason fjármálaráðgjafi Arion banka fræðir okkur um bankaviðskipti á okkar tímum mánudaginn 25. apríl kl. 14:00 í Birtu Bugðusíðu.
Lesa meira

Dansklúbbur EBAK

Dans 20. apríl
Lesa meira

Haustferð til Gran Canaria

Lesa meira

Kráarkvöld

Kráarkvöld verður haldið í Birtu Bugðusíðu1 laugardagskvöldið 23. apríl kl. 20:30-24:00. Húsið opnar kl. 20.00. Aðgangseyrir kr. 1000- fyrir félagsmenn en kr 1.500- fyrir aðra.
Lesa meira

Dansæfingar í apríl og maí

Lesa meira

Ályktanir aðalfundar EBAK

29. mars 2022.
Lesa meira

Brothættar byggðir

Kristján Þ. Halldórsson segir frá brothættum byggðum í Birtu Bugðusíðu mánudaginn 4. apríl klukkan 14.30.
Lesa meira

Aðalfundur EBAK

Lesa meira