23.06.2021
Fimmtudaginn 15. júlí verður farin dagsferð um Skagafjörð og Siglufjörð.
Athugið að skráningafrestur lengist til 10. júlí.
Auglýsing í Dagskránni 30. júní er röng. Ferðin er 15. júlí.
Lesa meira
16.06.2021
-
14.08.2021
Félag eldri borgara bjóða upp á 5 daga ferð um Vestifirði, þar sem ósnortin náttúra, djúpir firðir og fagrir dalir taka á móti okkur dagana 9. til 13. ágúst 2021.
Farastjórar: Ágerður Snorradóttir og Svævar Hallgrímsson
Leiðsögn: Júlía M Brynjólfsdóttir
Lesa meira
27.05.2021
-
28.08.2021
Gönguferðir EBAK í Kjarnaskógi hefjast 1. júní. Lagt verður af stað frá Lindarsíðu kl. 9:30, Nesti (N!) við Hörgárbraut kl. 9:35, Sjallanum kl. 9:40, Víðilundi kl. 9:45 og Kjarnargötu kl. 9:50.
Lesa meira
27.05.2021
-
08.06.2021
Aðalfundur Félags eldri borgara á Akureyri verður haldinn þriðjudaginn 8. júní 2021 kl. 16:00 í sal félagsins að Bugðusíðu 1.
Lesa meira
19.05.2021
Ferðaskrifstofa Akureyrar og Félag eldri borgara á Akureyri bjóða upp á þriggja vikna ferð til Tenerife 10 nóvember- 1. desember í haust. Bókanir hefjast á Ferðaskrifstofu Akureyrar fimmtudaginn 20. maí.
Lesa meira
05.05.2021
-
28.06.2021
Ferðalýsing um Austurland 28. júní til 1. júlí 2021
Lesa meira
05.05.2021
-
01.07.2021
Ferðanefnd eldri borgara á Akureyri ætlar að endurtaka samskonar ferð um Austurland og fyrirhuguð var í fyrra þar sem gist verður 3 nætur á Hótel Hallormstað.
Athugið að reikningsnúmer Ferðanefndar er ekki rétt í prentaðri auglýsingu í Dagskránni.
Rétt númer er 162-26-040030
Lesa meira