Fréttir

Jólahlaðborð

Hið margrómaða jólahlaðborð Ásdísar og Ingva verður haldið 10. desember 2021 í Seli Mývatnssveit. Skráning er hjá Guðrúna í síma 8960843 og Ásgerði í síma 8644802 fyrir 7. nóvember 2021.
Lesa meira

Elísabet Eiríksdóttir

Aðalheiður Steingrímsdóttir flytur erindi um Elísabetu Eiríksdóttur verkalýðsforingja og stjórnmálakonu í Birtu Bugðusíðu mánudaginn 18. október kl. 14.00.
Lesa meira

Tenerifeferð í nóvember

Ferðanefnd og Ferðaskrifstofa Akureyrar boða til kynningarfundar 11. október kl. 14.00 fyrir skráða farþega í ferðina til Tenerife 10. nóvember 2021.
Lesa meira

Viltu koma að "pútta"

Félag eldri borgara á Akureyri býður félagsmönnum upp á golftíma í pútti í Íþróttahöllinni í samstarfi við Gælfklúbb Akureyrar eins og gert var sl. vetur.
Lesa meira

Ringó-kynningu frestað

Hún getur vonandi orðið síðast í október.
Lesa meira

Kynning á fyrirhugaðri blokk fyrir eldra fólk

Í Birtu 5. okt. kl. 17:00.
Lesa meira

Erindi

Sigurður Ingi Friðleifsson frá Orkusetri verður með erindið " Sannleikurinn um orku og loftslagsbretingar" í félagsmiðdtöðinni Birtu Bugðusíðu 1 mánudaginn 4. október 2021 kl. 14.00
Lesa meira

Sundnámskeið

Stjórn EBAK lar að bjóða félagsmönnum og öðrum eldri borgurum á Akureyri upp á skriðsundsnámskeið ef næg þátttaka fæst.
Lesa meira

Skrifstofa EBAK

Skrifstofa EBAK í Birtu Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00 - 15:45.
Lesa meira

Maki / aðstandi deyr og hvað svo ?

Hreinn Pálsson, hrl. greinir frá helstu lagaatriðum og ýmsum hagnýtum þáttum sem koma til skoðunar og framkvæmda eftir andlát einstaklings. Erindi sitt flytur hann í félagsmiðstöðinni Birtu Bugðusíðu 1 mánudaginn 20,. september kl. 14:00.
Lesa meira