Fréttir

Sveitin mín Árskógsströnd

Söguferð um Árskógsströnd undir leiðsögn Birgir Sveinbjörnssonar frá Hauganesi verður mánudaginn 7. september.
Lesa meira

Takmörkun á starfi félagsmiðstöðvanna

Við erum öll almannavarnir.
Lesa meira

Góð hreyfing

Sjálfboðaliðar óskast til að bera út LEB blaðið og afsláttarbók til féĺagsmanna. Komum á Bugðusíða 1 nk. miðvikudag kl. 13:00 og tökum nokkur blöð til útburðar. Stjórn EBAK
Lesa meira

Gönguklúbbur EBAK

27. ágúst 2020.
Lesa meira

Nauðsyn hreyfingar

Oft er þörf en nú er nauðsyn
Lesa meira

Útinámskeið

Gönguferðir Gönguklúbbs EBAK halda áfram alla fimmtudagsmorgna út september.
Lesa meira

Gönguklúbbur EBAK - Fimmtudagsganga 20. ágúst

Fimmtudagsganga 20. ágúst verður um Naustaborgir. Lagt af stað frá Bugðusíðu 1 kl. 10:00. Þeir sem vilja geta mætt á Bílastæðið í Ljómatúni 10:10. Gangan er um 5 km.
Lesa meira

Frá Ferðanefnd

Fararstjórar Austurlandsferðar hafa ákveðið vegna covittilfella á Egilsstöðum að fella ferðina niður þó okkur þyki það mjög leitt.
Lesa meira

Gönguferðir í kjarnaskógi falla niður

Lesa meira

Tilkynning frá Ferðanefnd

Við höfum ákveðið að taka ekki ákvörðun að svo stöddu að hætta við ferðina um Austurland. Við bíðum eftir ákvörðun sóttvarnarráðs. Við höldum áfram að vonast til betri tíma. Ef ferðin verður sleginn af endurgreiðum við allt. Erum bjartsýn á að birti til Kveðja Ferðanefnd
Lesa meira