Fréttir

Viltu koma að pútta

Félag eldri borgara á Akureyri býður félagsmönnum upp á golftíma í pútti í Íþróttahöllinni í samstarfi við Golfklúbb Akureyrar eins og gert var sl. vetur.
Lesa meira

Tölvuaðstoð föstudaginn 11. október

Lesa meira

Sveitin mín - Reykjadalur

Björn Teitsson sagnfræðingur talar um Reykjadal mánudaginn 7. október 2019 kl. 13:30 í Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Er gott að eldast á Norðurlandi / Akureyri

Málþing í hátíðarsal Háskólans á Akureyri fimmtudaginn 10. október kl. 13:00 - 16:00.
Lesa meira

Ferðalög

Mánudaginn 23. september kl. 13:30 fer Sigríður Stefánsdóttir yfir nokkur góð ráð til að auka öryggi og gleði þegar farið er í ferðulag.
Lesa meira

Námskeið um raddbeitingu

Dr. Valdís Jónsdóttir og Guðrún Sigurðardóttir talmeinafræðingar verða með námskeið í raddþjálfun í Bugðusíðu 1. Námskeiðið hefst föstudaginn 20. september kl. 11:00.
Lesa meira

Kráarkvöld í Bugðusíðu

Fyrsta kráarkvöld vetrarins verður í Bugðusíðu 1 laugardagskvöldið 21. september kl. 20:30-24:00.
Lesa meira

Bingó Í Bugðusíðu 1

Bingóin vinsælu hefjast á ný þriðjudaginn 17. september kl. 13:15.
Lesa meira

Brids aftur í Bugðusíðu 1

Hefst fimmtudaginn 19. september kl. 13:00. Allir eldri borgarar velkomnir.
Lesa meira

Gönguklúbbur EBAK

Ferðir seinni hluta sumarsins 2019. Gengið alla fimmtudaga kl.10:00. Lagt af stað frá Bugðusíðu 1.
Lesa meira