Fréttir

Leshringur og kaffispjall

Félag eldri borgara og Amtbókasafnið verða með nýjan leshring í vetur. Fyrsti fundur verður á safninu mánudaginn 9. september kl. 10:00.
Lesa meira

Sundnámskeið

Stjórn EBAK ætlar að bjóða félagsmönnum og öðrum eldri borgurum á Akureyri upp á skriðsundnámskeið ef næg þátttaka fæst.
Lesa meira

Sigling

Bæjarstjórn Akureyrar og Hollvinafélag Húna II bjóða eldri borgurum á Akureyri í siglingu þann 22. ágúst nk.
Lesa meira

Ferð EBAK um Snæfellsnes, Dali og Strandir.

Ferðanefnd EBAK vill minna þátttakendur í ferð um Snæfellsnes, Dali og Strandir að lagt verður af stað sunnudaginn 11. ágúst kl. 9:15 frá Víðilundi og kl. 9:30 frá Lindarsíðu.
Lesa meira

Júlí og ágúst opnun í Bugðusíðu

Lesa meira

Ferð EBAK um Snæfellsnes, Dali og Strandir

Nokkur sæti laus í ferð Félags eldri borgarar á Akureyri um Snæfellsnes, Dali og Strandir 11.-14. ágúst. Gengið frá lokagreiðslum í síðasta lagi föstudaginn 5. júlí.
Lesa meira

Dagsferð í Ásbyrgi og Mývatnssveit

Dagsferð í Ásbyrgi og Mývatnssveit verður farin fimmtudaginn 18. júlí. Nokkur sæti laus. Skráðir þátttakendur þurfa að staðfesta fyrir 13. júlí.
Lesa meira

Skemmtisigling um Eystrasalt

Lesa meira

Gönguklúbbur EBAK

Göngur fyrri hluta sumarsins 2019. Göngur í ágúst og september verða auglýstar síðar.
Lesa meira

Ferð Félags eldri borgara um Snæfellsnes, Dali og Strandir 11.-14. ágúst 2019

Ferð Félags eldri borgara um Snæfellsnes, Dali og Strandir 11.-14. ágúst 2019. Nokkur sæti laus. Tekið verður á móti staðfestingargjaldi (10 þúsund pr. mann) í Bugðusíðu föstudaginn þann 14. júní kl. 13 -15. Aðeins tekið við peningum. Ferðanefnd
Lesa meira