Fréttir

Sveitin mín- Grýtubakkahreppur

Björn Ingólfsson ræðir um sveitina sína mánudaginn 18. mars kl. 14:00 í Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Bingó í Bugðusíðu

Kór eldri borgara, Í fínu formi, heldur bingó að Bugðusíðu 1 miðvikudagskvöldið 20. mars kl, 20:00.
Lesa meira

Kráarkvöld

Kráarkvöld verður í Bugðusíðu 1 laugardagskvöldið 16. mars kl. 20:30-24:00.
Lesa meira

Opinn fundur í Bugðusíðu 1

EBAK og Akureyrarbær boða til opins fundar mánudaginn 11. mars kl. 14:00 í Bugðusíðu 1. Til umræðu verður ný þjónustuúrræði á vegum Akureyrarbæjar, þe. hjá Heimaþjónustu og Öldrunarheimilum.
Lesa meira

Ferð til Gran Canaria

Haustið 2019.
Lesa meira

Ferðir innanlands

Sumarið 2019.
Lesa meira

Tónlist bætir og kætir

Mánudaginn 4. mars 2019 kl 14:00 verður sr Gylfi Jónsson með fyrirlestur í Bugðussíðu 1 um gildi tónlistar og tengsl við lífsgæði.
Lesa meira

Ferðakynning

Innanlandsferðir 2019 og haustferð til Kanarí verða kynntar í Bugðusíðu 1 laugardaginn 23. febrúar kl. 14:00.
Lesa meira

Safnar þú einhverju ?

Safnarar hittast í Bugðusíðu 1 mánudaginn 25. febrúar kl. 14:00- 16:00 og segja frá söfnun sinni.
Lesa meira

Samvera eldri borgara

Samvera eldri borgara verður í Glerárkirkju fimmtudaginn 21. febrúar.
Lesa meira