Fréttir

Spékoppar

Spékoppar framsagnar- og leiklistarhópurinn fór víða í byrjun árs. Þeir fluttu dagskrá um Káin í ljóðum, lestri og söng.
Lesa meira

Ferðakynning

Ferðakynning var haldin á vegum ferðanefndar í Bugðusíðu 1 mánudaginn 16. febrúar 2015
Lesa meira

Hugmyndakassi

Félag eldri borgara á Akureyri sem var stofnað árið 1982 hefur í 33 ár leitast við að bjóða upp á sem fjölbreyttast félags- og afþreyingarstarf fyrir eldri borgara á Akureyri.
Lesa meira

Frá stjórn og fræðslunefnd

Fundur haldinn fyrir félagsmenn til að kynna hugmyndakassann og væntanlega könnun þ. 23. febrúar
Lesa meira

Frá stjórn og fræðslunefnd

,,Hugmyndakassinn" kynntur 23. febrúar kl. 13.30 í Bugðusíðu 1.
Lesa meira

Fyrsta kráarkvöld ársins 2016.

Fyrsta kráarkvöld nýs árs verður haldið að Bugðusíðu 1, laugardagskvöldið 16. janúar frá kl. 20:30-24:00.
Lesa meira

Stjórnarfundur 6. jan. 2015

Stjórn Félags eldri borgara hélt sinn 9. fund á starfsárinu 6. jannúar sl. Ýmis mál voru á dagskrá fundarins.
Lesa meira

Frá Fræðslunefnd

Sigurður Ingi Friðleifsson, líffræðingur flutti í dag erindi um umhverfis- orku og auðlindanýtingu í nærumhverfi okkar. Efnið var mjög áhugavert og öllum til góðs að hlusta á slíkt erindi. Mættir voru um 30 þátttakendur. Mánudaginn 16. mars mun Jóhann Thorarensen svara spurningunni um ,, Hvað er hægt að rækta í garðinum þínum?" Það verður nánar auglýst í Dagskránni.
Lesa meira

Frá Fræðslunefnd

Mánudaginn þ. 9. febrúar kl. 13.30 í Bugðusíðu 1, mun Sigurður Ingi Friðleifsson flytja erindi sem hann nefnir: Umhverfis-orku- og auðlindanýting í nærumhverfi okkar" Allir eru velkomnir og kaffi verður á könnunni.
Lesa meira

Í FÍNU FORMI – KÓR ELDRI BORGARA Á AKUREYRI

Kór eldri borgara á Akureyri, Í fínu formi, hefur nú starfað í 28 ár, þ.e. frá árinu 1986.
Lesa meira