Fréttir

Frá Fræðslunefnd

Akureyri, bærinn í skóginum - trjárækt á Akureyri.
Lesa meira

Ráðstefna í Hofi á Akureyri

Ráðstefna í Hofi á Akureyri 4.-5. júní 2014. Hvar liggja möguleikarnir? Nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu. Ráðstefnan er haldin á vegum velferðarráðuneytisins í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina, á formennskuári Íslands í norrænu samstarfi. Aðgangur er ókeypis og nánari upplýsingar á http://www.velferdarraduneyti.is/veltek2014
Lesa meira

Frá fræðslunefnd.

Málþingið Öflug áfram um áskoranir og tækifæri efri áranna var haldið í gær 22.maí.
Lesa meira

Öflug áfram - Málþing

Málþingið er samvinnuverkefni Félags eldri borgara á Akureyri og heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

Ferðakynning fyrir árið 2014.

Ferðanefnd félagsins hélt fund í Bugðusíðu 1 þann 6. mars sl. þar sem kynntar voru fyrirhugaðar ferðir á vegum félagsins 2014. Ferðakynningin tókst vel og mættu um 160 manns á fundinn.
Lesa meira

Frá fræðslunefnd

Námskeiðið í tölvulæsi ,,Hvað ungur temur gamall nemur" var haldið í MA í mars Erindi Harðar Geirssonar 24. mars um Akureyri fyrr og nú var afar vel sótt, en á það hlýddu um 100 manns. Næstur til að ræða um Þroskasögu Akureyrar er Tryggvi Marinósson sem flytur erindi þ. 14. apríl n.k. í Bugðusíðu 1, kl. 13.30. Nefnir hann erindi sitt; Glerá, frá ósi að uppsprettu.
Lesa meira

Aðalfundur félags eldri borgara 2014

Aðalfundur Félags eldri borgara á Akureyri var haldinn í Bugðusíðu 1 þann 24. mars 2014. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Fundinn sóttu um 70 manns.
Lesa meira

Frá fræðslunefnd

Þroskasaga Akureyrar. Spjall um þroska Akureyrar heldur áfram.
Lesa meira

Frá fræðslunefnd.

Hvað ungur temur, gamall nemur. Námskeið í töllvulæsi
Lesa meira

Frá fræðslunefnd.

Af hverju er Akureyri eins og hún er?
Lesa meira