Fréttir

Fjölmennur félagsfundur í Bugðusíðu

Þann 14. janúar sl. boðaði stjórn félags eldri borara til almenns félagsfundar í Bugðusíðu. Tilefnið var heimsókn fulltrúa frá Landssambandi eldri borgara en þeir voru Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Haukur Ingibergsson, Eyjólfur Eysteinsson og Anna Lútersdóttir.
Lesa meira

Þakkir til nefnda félagsins

Á stjórnarfundi félagsins þann 2. desember 2014 var eftirfarandi bókun gerð: "Formaður hóf þessa umræðu. Taldi hann störf nefnda félagsins og þá viðburði og afþreyingu sem nefndirnar hafa staðið fyrir hafa heppnast vel og verið félaginu til sóma......."
Lesa meira

Almennur félagsfundur

Félag eldri borgara á Akureyri boðar til almenns félagsfundar að Bugðusíðu 1 miðvikudaginn 14. janúar kl. 13:30
Lesa meira

Frá Fræðslunefnd

Hólmsteinn Snædal ræðir um húsagerð í landnámi Helga magra.
Lesa meira

Spékoppar

Því miður falla niður heimsóknir Spékoppa á öldrunarheimili Akureyrarbæjar og í félagsmiðstöðvarnar fyrir jól. Ástæðurnar erum veikinid Spékoppa og mikið ófærð í bænum. En í janúar munum við birtast með efni um Káin á ofangreindum stöðum. Það verður nánar tilkynnt síðar. Gleðileg jól.
Lesa meira

Spékoppar

Spékoppar skemmta eldri borgurum í desember. Dagskrá um Káinn. Þessa skemmtilega Eyfirðings og vestur Íslendings verður minnst í ljóðum og sögum.
Lesa meira

Jólahlaðborð í Mývatnssveit

Ferða- og skemmtinefnd Félags eldri borgara á Akureyri skipulagði ferð í Mývatnssveit þann 26. nóvember sl. en nefndirnar höfðu samið við Hótel Sel um jólahlaðborð.
Lesa meira

Frá Fræðslunefnd

Í gær þ. 3. nóvember flutti Rannveig Guðnadóttir, hj.fr. erindi um Edens valkostinn.
Lesa meira

Frá fræðslunefnd

Edens Alternative Persónumiðuð þjónusta og umönnun aldraðra.
Lesa meira

Næsta kráarkvöld 10. janúar 2015

Nánar auglýst síðar.
Lesa meira