26.02.2015
Ferðakynning var haldin á vegum ferðanefndar í Bugðusíðu 1 mánudaginn 16. febrúar 2015
Lesa meira
25.02.2015
Félag eldri borgara á Akureyri sem var stofnað árið 1982 hefur í 33 ár leitast við að bjóða upp á sem fjölbreyttast félags- og afþreyingarstarf fyrir eldri borgara á Akureyri.
Lesa meira
24.02.2015
Fundur haldinn fyrir félagsmenn til að kynna hugmyndakassann og væntanlega könnun þ. 23. febrúar
Lesa meira
14.02.2015
,,Hugmyndakassinn" kynntur 23. febrúar kl. 13.30 í Bugðusíðu 1.
Lesa meira
11.02.2015
Fyrsta kráarkvöld nýs árs verður haldið að Bugðusíðu 1, laugardagskvöldið 16. janúar frá kl. 20:30-24:00.
Lesa meira
10.02.2015
Stjórn Félags eldri borgara hélt sinn 9. fund á starfsárinu 6. jannúar sl. Ýmis mál voru á dagskrá fundarins.
Lesa meira
09.02.2015
Sigurður Ingi Friðleifsson, líffræðingur flutti í dag erindi um umhverfis- orku og auðlindanýtingu í nærumhverfi okkar.
Efnið var mjög áhugavert og öllum til góðs að hlusta á slíkt erindi.
Mættir voru um 30 þátttakendur.
Mánudaginn 16. mars mun Jóhann Thorarensen svara spurningunni um ,, Hvað er hægt að rækta í garðinum þínum?" Það verður nánar auglýst í Dagskránni.
Lesa meira
29.01.2015
Mánudaginn þ. 9. febrúar kl. 13.30 í Bugðusíðu 1, mun Sigurður Ingi Friðleifsson flytja erindi sem hann nefnir: Umhverfis-orku- og auðlindanýting í nærumhverfi okkar"
Allir eru velkomnir og kaffi verður á könnunni.
Lesa meira
22.01.2015
Kór eldri borgara á Akureyri, Í fínu formi, hefur nú starfað í 28 ár, þ.e. frá árinu 1986.
Lesa meira
20.01.2015
Framsagnar og leiklistahópurinn Spékoppar verður með dagskrá um Káin.
Lesa meira