07.03.2016
Ferðakynning verður í Bugðusíðu 1 þriðjudaginn 8. mars nk. kl. 14:00
Lesa meira
26.02.2016
Hvað hefur þú til málanna að leggja var yfirskrift opins fundar Félags eldri borgara á fundi í Bugðusíðu.
Lesa meira
18.02.2016
Öldungaráð var sett á fót að áskorun Félags eldri borgara á Akureyri og Landssambands eldri borgara. Slík ráð eru þegar tekin til starfa í nokkrum öðrum sveitarfélögum.
Lesa meira
18.02.2016
Mánudaginn 22.febrúar verður haldinn opinn fundur í Bugðusíðu 1 um hlutverk og starfsemi Félags eldri borgara á Akureyri.
Lesa meira
18.02.2016
Kráarkvöld verður haldið laugardaginn 20.febrúar í Bugðusíðu 1.
Lesa meira
03.02.2016
Mánudaginn 8. febrúar 2016 kl. 13.30 munu þrír norðlenskir höfundar koma í Bugðusíðu og lesa úr bókum sínum.
Þeir eru: Arnar Már Arngrímsson úr Sölvasögu unglings, Hildur Hauksdóttir úr Sögunni af ömmu og Ingólfur Sverrisson úr Dagrenningu.
Fundargestum gefst kostur á að spjalla við höfunda yfir kaffisopa að loknum kynningum. Einnig verða þeir með bækur til sölu og munu árita þær fyrir þá sem vilja.
Sjáumst sem flest.
Lesa meira
27.01.2016
Uppstillinganefnd félagsins óskar eftir áhugasömu fólki til starfa í stjórn og nefndum
Lesa meira
14.01.2016
Skáldin í Eyjafirði.
Á nýju ári er fyrirhugað að kynna og kynnast skáldum sem búið hafa í Eyjafirði.
Mánudaginn 18. janúar kl. 13.30 í Bugðusíðu 1, mun Bjarni Guðleifsson spjalla um Jónas Hallgrímsson, listaskáldið góða.
Í vor er svo á döfinni að fara á skáldaslóðir.
Heitt verður á könnunni og allir eldri borgarar eru velkomnir.
Lesa meira
08.01.2016
Kráarkvöld verður að Bugðusíðu 1 laugardaginn 12. mars kl. 20:30-24.
Lesa meira
24.12.2015
Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu verður lokuð frá 18. desember til 12. janúar 2016.
Lesa meira